„Guillaume Apollinaire“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Racconish (spjall | framlög)
img
Lína 1:
[[Mynd:Guillaume_Apollinaire_fotoApollinaire Rouveyre 1914.jpgwebm|thumb|rightthumbtime=1|upright=1.5|Guillaume Apollinaire 1916(left) and André Rouveyre, 1914.]]
'''Guillaume Apollinaire''' (fæddur Wilhelm Albert Włodzimierz Apolinary de Kostrowick; [[25. ágúst]] [[1880]] – [[9. nóvember]] [[1918]]) var [[Frakkland|franskt]] [[skáld]] af [[Pólland|pólskum]] uppruna. Hann er eitt af mikilvægustu skáldum Frakklands frá upphafi [[20. öldin|20. aldar]]. Hann tók þátt í ýmsum [[framúrstefna|framúrstefnuhreyfingum]], þar á meðal [[kúbismi|kúbismanum]] (í gegnum [[Puteaux-hópurinn|Puteaux-hópinn]]). Hann notaði fyrstur orðið [[súrrealismi]] í innganginum að leikriti sínu ''Les mamelles de Tirésias'' frá 1917.