„So You Think You Can Dance“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
FakirNL (spjall | framlög)
template-fix
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
Lína 1:
{{Sjónvarpsþáttur
| show_name = So You Think You Can Dance
| image = [[Mynd:So_you_think_you_can_danceSo you think you can dance.JPG‎|250px]]
| caption =
| show_name_2 = Dansstjörnuleitin
Lína 46:
Þættirnir fóru fyrst í loftið þann 20. júlí 2005 og hefur svipaðan tilgang og [[American Idol]] þættirnir, það er að finna næstu stórstjörnur, en hér er verið að leita að stjörnum danslistarinnar. [[Simon Fuller]] og [[Nigel Lythgoe]] unnu hugmyndavinnuna að þáttunum en þeir eru framleiddur af [[19 Entertainment]] og [[Dick Clark Productions]]. Mismunandi keppendur eru valdir í þáttunum, allt frá óþekktum götudönsurum til sigurvegara í alþjóðlegum keppnum. Allir keppendur verða að vinna sig í gegnum langt og strangt ferli og þurfa að geta dansað hina ýmsu stíla, með hinum ýmsu dansfélögum í hverri viku til þess að kanna danssvið þeirra.
 
Þátturinn var sá vinsælasti sumarið 2006 hjá áhorfendum 18-49 ára. Kynnir fyrstu þáttaraðarinnar var [[Lauren Sánchez]] en núverandi kynnir þáttanna er hin breska [[Cat Deeley]]. Í ágúst 2006 var einnig tilkynnt um það að þættirnir yrði framleiddir á [[Nýja Sjáland|Nýja Sjálandi]]i, í [[Úkraína|Úkraínu]], [[Tyrkland|Tyrklandi]]i, [[Ísrael]], [[Kanada]], [[Þýskaland|Þýskalandi]]i, [[Grikkland|Grikklandi]]i, [[Pólland|Póllandi]]i, [[Malasía|Malasíu]], [[Holland|Hollandi]]i, [[Suður Afríka|Suður Afríku]] og [[Ástralía|Ástralíu]] ásamt nokkrum öðrum löndum.
 
So You Think You Can Dance heldur áheyrnarprfur í stórum borgum í Bandaríkjunum og leitar að bestu dönsurunum í hverri borg. Dansarar á hinum ýmsu sviðum eru hvattir til að koma í prufur. Salsa, samkvæmisdans, hip hop, götudans, nútímadans, jazz, ballet og fleiri gerðir dansara hafa komið í áheyrnarprufur í þáttunum til þess að vinna aðal verðlaunin, bíl, 250.000 dollara í beinhörðum peningum, danshlutverk í sýningu [[Celine Dion]] í [[Las Vegas]] og titilinn ''Vinsælasti dansari Bandaríkjanna'' (e. ''America's Favorite Dancer''). Í fyrstu fjóru þáttaröðunum hafa sigurvegararnir verið Nick Lazzarini, Benji Schwimmer, Sabra Johnson og Joshua Allen. Þátturinn hefur unnið 3 Emmy verðlaun fyrir framúrskarandi dansspor.
Lína 108:
| ''[[Kayla Radomski]]'' <br /> (nútímadans)
|}
 
 
<sup>†</sup> Í fyrstu þáttaröðinni var prósenta keppenda látin fylgja með þegar þau fengu að vita stöðu sína. Í hverri þáttaröð hefur sigurvegarinn aðeins fengið sæti og þess vegna eru sæti keppenda ekki á hreinu og eru keppendurnir í þeirri röð sem þeir voru látnir vita stöðu sína. Í fjórðu þáttaröðinni var Katee Shean valin ''Vinsælasti kvenkyns dansari Bandaríkjanna'' og leiddi það í ljós að hún fékk fleiri atkvæði en Courtney Galiano.