„Lan Xang“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q853477
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
Lína 1:
[[Mynd:Lan_Xang_LocatorLan Xang Locator.png|thumb|right|Kort sem sýnir Lan Xang]]
'''Lan Xang''' ([[laotíska]]: ລ້ານຊ້າງ ''lâansâang'') var [[búddismi|búddískt]] konungsríki í norðurhluta landsins sem í dag heitir [[Laos]]. Ríkið var stofnað af [[Fa Ngum]] árið 1354. Afkomendur hans ríktu yfir landinu næstu aldirnar en við lok [[17. öldin|17. aldar]] liðaðist það í sundur, meðal annars vegna afskipta nágrannaríkisins [[Ayutthaya]] (Síam). Síðasti konungur Lan Xang var [[Sourigna Vongsa]] en við lát hans árið 1694 skiptist ríkið í þrennt: [[Vientiane]], [[Luang Prabang]] og [[konungsríkið Champasak]].
 
{{stubbur}}
 
{{sa|1354|1694}}
 
[[Flokkur:Saga Laos]]
[[Flokkur:Laos]]
[[Flokkur:Fyrrum ríki í Asíu]]
{{sa|1354|1694}}