„Gúrkutíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
 
Lína 1:
[[Mynd:Cucumis_sativus1Cucumis sativus1.jpg|thumb|250px|Á mörgum tungumálum heitir þessi tíð „gúrkutíð“]]
 
'''Gúrkutíð''' er orð sem er notað úm tímann þegar lítið er um að vera í [[frétt]]um. Orðið á rætur sínar að rekja til [[danska]] orðsins ''agurketid'' sem á sjálft uppruna í [[þýska]] orðinu ''Sauregurkenzeit''. „Gúrkutíðin“ er sú tíð þegar [[gúrka|gúrkur]] eru skornar upp og settar í [[pækill|pækil]], sem er yfirleitt á seinnipart sumarsins, á sama tíma þegar lítið er að frétta.