„Sortulyng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
}}
 
'''Sortulyng''' (eða '''mulningur''') ([[fræðiheiti]]: ''Arctostaphylos uva-ursi'') er [[ber]]jategund. Það er smávaxinn runni 15-30 sem hár. Blöð sortulyngs eru þykk, gljáandi og sígræn. Þau innihalda mikla [[Sútunarsýra|sútunarsýru]] (tannín) sem beitarvörn. Aldinin eru nefnd [[lúsamulningur|lúsamulningar]]. Þau eru algeng fæða og vetrarforði [[hagamús]]a. Sortulyng vex í [[lyngmói|lyngmóum]] og [[skógur|skóglendi]] en er viðkvæmt fyrir [[vetrarbeit]]. Hæsti skráði fundarstaður sortulyngs á Íslandi er 650 m sunnan í [[Skessuhryggur|Skessuhrygg]] í [[Höfðahverfi]].
 
Það eru fjórar undirtegundir :
Lína 35:
[[Flokkur:Ber]]
[[Flokkur:Lyng]]
[[Flokkur:Jurtalitarefni]]