„Innsigli“: Munur á milli breytinga

12 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Siegel.jpg|thumbnail|Innsigli og innsiglisvax]]
'''Innsigli''' voru staðfestingartákn við skjöl en síðar tóku undirskriftir við. Á [[fornbréf]]um á [[skinn]]i voru ekki undirskriftir heldur innsigli úr [[vax]]i sem voru hengt við bréfin með innsiglisreimum. Á innsiglunum var mynd sem var á einhvern hátt táknræn fyrir innsigliseigandann eða tákn með texta umhverfis. [[Innsigli Marteins LuthersLúthers]] er orðiðstundum merkinotað sem tákn fyrir kristna trú. Opinberir embættismenn eins og [[sýslumenn]] höfðu innsigli og klaustur miðaldra höfðu líka sérstök innsigli og margir valdsmenn höfðu eigin innsigli til að merkja sín bréf og skjöl.
Ríki og borgir höfðu eigin innsigli. Innsigli Kaupmannahafnar var þrír turnar. Innsigli Íslands varð árið 1593 óflattur, afhausaður þorskur með kórónu konungs á strúpanum og vissi sporðurinn niður.
16.087

breytingar