„Innsigli“: Munur á milli breytinga

55 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Siegel.jpg|thumbnail|Innsigli og innsiglisvax]]
'''Innsigli''' voru staðfestingartákn við skjöl en síðar tóku undirskriftir við. Á [[fornbréf]]um á [[skinn]]i voru ekki undirskriftir heldur innsigli úr [[vax]]i sem voru hengt við bréfin með innsiglisreimum. Á innsiglunum var mynd sem var á einhvern hátt táknræn fyrir innsigliseigandann eða tákn með texta umhverfis. Opinberir embættismenn eins og [[sýslumenn]] höfðu innsigli og klaustur miðaldra höfðu líka sérstök innsigli og margir valdsmenn höfðu eigin innsigli til að merkja sín bréf og skjöl.
16.087

breytingar