„Innsigli“: Munur á milli breytinga

245 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Innsigli voru notuð til að staðfesta vitnisburði eins og að loknu prestaskólaprófi gaf forstöðumaður prestaskólans hverjum þeim, sem hefur aflokið því, vitnisburðarbrjef og setti undir það innsigli prestaskólans.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2034971 Lanztíðindi, 40.-41. tölublað (10.02.1851), Blaðsíða 165]</ref>
Innsigli voru líka notuð til að innsigla verðmætar vörur og voru peningar og verðmæti send á milli staða í innsigluðum umbúðum. Í auglýsingu um póstsendingar 1870 er tekið fram hvernig verði að búa um sendinguna og að verði að vera vefin með hampgirni (seglgarni), er eigi sé hnýtt saman, og sé bandið lakkað fast við umbúðirnar með innsigli þess, er sendir.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2025845 Þjóðólfur, 3.-4. tölublað (08.11.1869), Blaðsíða 15]</ref>
 
Signethringir voru ein gerð af innsiglum og þá þannig að innsiglið var í staðinn fyrir stein á hringnum.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==
* [http://www.thjodminjasafn.is/syningar/sersyningar/gripur-manadarins/nr/2671 Gripur mánaðarins, signethringur]
{{commonscat|Seals}}
16.370

breytingar