„Karl Sörkvisson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q315055
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Karl Sverkerssons sigill.jpg|thumb|right|[[Innsigli]] Karls Sörkvissonar.]]
'''Karl Sörkvisson''' ([[1130]] – [[12. apríl]] [[1167]]) var konungur [[Svíþjóð]]ar allrar frá [[1161]] til dauðadags. Hann var sonur [[Sörkvir eldri|Sörkvis eldri]] Svíakonungs, sem var drepinn árið [[1155]] eða [[1156]], og [[Úlfhildur Hákonardóttir|Úlfhildar Hákonardóttur]]. Sennilega hefur hann orðið konungur eða jarl Austur-Gautlands þegar við lát föður síns en vitað er að Eiríkur helgi réði Vestur-Gautlandi [[1158]].