„Hirðstjóri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 5 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3408743
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hirðstjóri''', ''merkismaður'', ''höfuðsmaður'' (einkum eftir miðja [[16._öldin|16. öld]]) (da: ''lensmand'', ''befalingsmand'') var titill umboðsmanns [[Konungar_Íslands|konungs]] á [[Ísland]]i frá [[Gamli_sáttmáli|Gamla sáttmála]] til ársins [[1683]] þegar landinu var skipaður [[stiftamtmaður]]. Hirðstjóri tók landið að [[lénsveldi|léni]] og greiddi fyrir ákveðna upphæð fram til loka [[14._öldin|14. aldar]] þegar þeir fengu ákveðinn hluta konungstekna af landinu.
 
Til að byrja með var hirðstjóri fremstur umboðsmanna eða [[hirð|hirðar]] konungs (þ.e. [[sýslumaður|sýslumanna]]) og sá sem varðveitti [[innsigli]] hans (sbr. ''merkismaður''). Oftast var einn hirðstjóri skipaður fyrir allt landið, en líka stundum tveir; ''norðan og vestan'' og ''sunnan og austan''. Eitt skipti ([[1357]]) voru fjórir hirðstjórar skipaðir; einn fyrir hvern [[landsfjórðungur|fjórðung]].
 
== Hlutverk ==