„At-merki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Á flestum nútíma lyklaborðum er @ merkið á Q takkanum
 
Lína 1:
[[Mynd:At Sign Nimbus.svg|thumb|200px|At-merkið]]
 
'''At-merki''', '''á-merki''', '''hjá-merki eða''' '''vistmerki''' ( '''@''' ) er [[greinarmerki]] sem áður var notað um verð í þýðingunni ''á'', til dæmis „10 stk. @ 100 kr. = 1000 kr.“ Undanfarin ár hefur notkunin breyst og núna er merkið mest notað í [[netfang|netföngum]] (þá má það vera kallað ''at-'' eða ''hjá-merkið''; „at“ þýðir ''hjá'' á [[enska|ensku]]). Táknið er líka notað á vefsíðum eins og [[Twitter]] til að vísa til [[notandanafn]]s einhvers. Á flestum [[lyklaborð]]um er táknið að finna á 2Q-lyklinum.
 
{{stubbur|málfræði}}