„Seyðisfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Tenglar: +wikiorðabók
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
 
 
Seyðisfjörður er þekktur fyrir fjölskrúðugt menningarlíf en þar er árlega haldin Listahátíðin [[Á seyði]] en partur af henni eru sumartónleikaröðin [[Bláa kirkjan]] og [[LungA]] (Listahátíð ungs fólks, Austurlandi). Auk þess heldur safnið árlega '''Smiðjuhátíð''' vikuna eftir Lunga. Á Seyðisfirði má einnig finna myndlistarmiðstöðina [[Skaftfell]] sem stendur fyrir myndlistasýningum allt árið. Í bænum er einnig eina starfandstarfandi kvikmyndahúsið á Austurlandi. Bærinn á sér merka sögu sem hægt er að kynna sér með því að heimsækja [[Tækniminjasafn Austurlands]] sem hefur á safnasvæði sínu meðal annars elstu vélsmiðju landsins og fyrstu ritsímastöð landsins. [[Fjarðarselsvirkjun]] (gangsett 1913), sem er í eigu [[Rarik]], er fyrsta riðstraums- og bæjarveitan á Íslandi. Árið 2003 var stöðvarhúsið gert upp og á efri hæðinni komið fyrir sýningu.