„Aðalsögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aðalsögn''' er hugtak í [[málfræði]] sem lýsir tegund af [[sagnorð]]um. Ef aðeins er ein [[sagnorð|sögn]] í setningu þá er sú sögn kölluð aðalsögn. Hinsvegar þegar tvær sagnir standa saman og mynd merkingarlega heild er ein sögnin kölluð aðalsögn en hin kölluð [[hjálparsögn]].
 
Aðalsögn getur staðið ein án hjálparsagnar; ólíkt hjálparsögnum sem geta ekki staðið einar án aðalsagnar.
dæmi: Ég '''les'''.
 
==Tengt efni==