„Gusthlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Gusthlaup''' eru hlaup sem koma úr eldgosum en renna ekki eftir jörðinni heldur þjóta gegnum loftið. Þau eru eðlislétt, næstum eins og ský, draga allt súrefni í an...
 
Lína 3:
== Gusthlaup á Íslandi ==
Líklegt er talið að gusthlaup hafi orðið við Öræfajökulsgosið mikla 1362 þó hingað til hafi aðallega verið talað um gjóskufall og jökulhlaup sem fylgdu því. Uppgröftur á bæjum í [[Öræfasveit|Öræfum]] (bæjunum Gröf og Bær) virðist styðja það. [[Öræfajökulsgosið 1362]] er eitt mesta sprengigos hér á landi á sögulegum tíma Sambærilegt gusthlaup við það sem líklega varð í Öræfum varð á eynni [[Martinique]] í [[Karíbahaf]]i árið 1902 en þá kom gusthlaup úr eldfjallinu Mt. Pelée. Í [[Pompeii]] á [[Ítalía|Ítalíu]] varð gusthlaup árið 79 og dóu allir borgarbúar.
 
== Heimildir ==
 
* {{Vísindavefurinn|10088|Hvað eru gust hlaup sem nú er verið að vara við vegna gossins í Eyjafjallajökli}}