Munur á milli breytinga „Bretland“

85 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
Írland var á ensku eitt sinn kallað „Little Britain“
m (→‎Borgir og þéttbýli: Innsláttarvillur)
(Írland var á ensku eitt sinn kallað „Little Britain“)
}}
 
'''Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands''' ([[enska]]: '"'United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland'') oftast þekkt á [[Ísland]]i sem '''Bretland''' eða '''Stóra Bretland''' er land í vestur [[Evrópa|Evrópu]]. Landið nær yfir megnið af [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] fyrir utan [[Ermarsundseyjar]], [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] og meiri hluta [[Írland]]s. Bretland skiptist í [[England]], [[Wales]], [[Skotland]] og [[Norður-Írland]]. Bretland á ekki [[landamæri]] að öðrum löndum fyrir utan landamæri [[Norður-Írland]]s og [[Írska lýðveldið|Írska lýðveldisins]] en er umkringt af [[Atlantshaf]]i, [[Norðursjór|Norðursjó]], [[Ermarsund]]i og [[Írlandshaf]]i. [[Ermarsundsgöngin]] tengja Bretland og [[Frakkland]].
 
Á [[Íslenska|íslensku]] hefur skapast sú venja að talakalla umríkið Bretland sem ríkið en ''[[Stóra-Bretland]]'' semstærstu [[eyja|eyjuna]], þar semmeginland EnglandEnglands, SkotlandSkotlands og Wales, eruStóra-Bretland. Hafa ber í huga að sú nafngift getur verið ruglandi þar sem ríkið Bretland nær einnig yfir [[Norður-Írland]] sem er ekkiá hlutiÍrlandi af(„Litla-Bretlandi“). Stóra-Bretland er ekki nema stærsta eyja Bretlands (og Bretlandseyja Bretlandiallra).
 
Í Bretland er [[þingræði]] og [[þingbundin konungsstjórn]] og [[Elísabet 2.]] er [[þjóðhöfðingi]]nn. [[Ermarsundseyjar]]nar og [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] eru svokallaðar [[krúnunýlendur]] og eru ekki hluti af Bretlandi þrátt fyrir að vera í konungssambandi með því. Bretland ræður yfir fjórtán [[hjálenda|hjálendum]] sem allar voru hluti af [[Breska heimsveldið|breska heimsveldinu]]. Það var það stærsta sem sagan hefur kynnst og náði hátindi á [[Viktoríutíminn|Viktoríutímanum]] á seinni hluta [[19. öld|19. aldar]] og fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]].
352

breytingar