„Dómstóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Defendants_in_the_dock_at_the_Nuremberg_Trials.jpg|thumb|250px|Úr [[Nürnberg-réttarhöldin|Nürnberg-réttarhöldunum]] árin 1945-1946]]
 
'''Dómstóll''' er opinber almennings[[stofnun]] sem hefur vald til að framkvæma [[réttarhöld]]. Í hefðbundnahefðbundnum verkahring dómstóls eru meðal annars [[deilulausn]]ir, [[dómsuppkvaðning]]ar og meðhöndlun mála í sambandi við umfang [[framkvæmdavald]]sins. Í [[lýðveldi]] er mikilvæg undirstaða [[skipting ríkisvaldsins|skiptingar ríkisvaldsins]] sú að [[dómsvald]]ið sé aðskilið frá öðrum völdum. Úr annarri grein [[stjórnarskrá Íslands|íslensku stjórnarskrárnar]]:
{{tilvitnun2|Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.<ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/lagas/nuna/1944033.html|titill=1944 nr. 33 17. júní / Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|árskoðað=2014|mánuðurskoðað=6. september}}</ref>}}
Í lýðveldi eiga allir rétt á að koma með deilur sínar til dómstóls. Dómstóll er hluti [[dómskerfi]]s sem skiptist í ýmislegar stofnanir á mismunandi stigum. Ákveðnir dómstólar sjá um ákveðin mál, til dæmis sérhæfir [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] sig í afgreiðslu mála í sambandi við brot á [[mannréttindi|mannréttindum]].