„Gúrkutíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Svipuð orð eru notuð á mörgum tungumálum, t.d [[norska]] ''agurktid'', [[hollenska]] ''komkommertijd'', [[tékkneska]] ''okurková sezóna'', [[slóvakíska]] ''uhorková sezóna'', [[pólska]] ''sezon ogórkowy'', [[ungverska]] ''uborkaszezon'', [[eistneska]] ''hapukurgihooaeg'' og [[hebreska]] ''עונת המלפפונים''.
 
Á [[enska|enskumælandi]] löndum gengur gúrkutíð undir ýmsum nöfnum. Á [[Bretland]]i og [[Írland]]i er átt við gúrkutíðina sem ''silly season'' „kjánalega tíðin“. Orðið ''silly'' í þessu samhengi vísar til óvenjulegu fréttanna sem mikið er af undir lok sumarsins, þegar [[þing]]ið er í fríi. Í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] heitir gúrkutíð ''slow news season'' „tíð rólegra frétta“.
 
== Heimild ==