„Nafnháttarmerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 1:
'''Nafnháttarmerkið''' {{skammstsem|nhm.}} er einfaldasti [[orðflokkur]]inn,<ref>http://nemendur.khi.is/jonsjoha/nhm.htm „Nafnháttarmerki er einfaldasti orðflokkurinn.“</ref> en eina orðið í honum er óbeygjanlega [[smáorð]]ið „[[wikt:is:að|að]]“<ref>[www.nams.is/midbjorg/malvisi/gott_malvisi.ppt 1 Gott að vita ...um málvísi og málnotkun, Nafnháttarmerki og upphrópun] eftir Svanhildi Kr. Sverrisdóttur</ref><ref name="ismal">[http://old.ma.is/ma/ismal/malfraedi/obeygdord/default.htm Óbeygð orð á Ismal] Nafnháttarmerki</ref> á undan [[sagnorð|sögn]] í [[nafnháttur|nafnhætti]] (til dæmis „'''að''' tala“, „'''að''' lesa“) en þaðan kemur einmitt nafn orðflokksins. Nafnháttarmerki eru hvorki notuð á eftir [[Núþáleg sögn|núþálegu sögnunum]] „munu“, „skulu“, „mega“ og „vilja“<ref name="snara">[http://snara.is/vefbaekur/g.aspx?sw=a%u00f0&dbid=2&r=3&action=search orðið „að“] á [http://snara.is/ www.snöru.is]</ref> (til dæmis ''ég '''skal''' koma'') né í samhliða upptalningu í síðari lið eða liðum<ref name="snara"/> (''hann kann hvorki '''að''' lesa né skrifa'', ''hún var góð '''að''' reikna og skrifa''). Sagnir eru oft í nafnhætti þó að nafnháttarmerkið sé ekki til staðar.<ref name="ismal"/>
 
Orðið „að“ er ekki alltaf nafnháttarmerki-<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20080725075604/www.heidarskoli.is/resources/Files/109_Smaord.pdf Smáorð]- Nafnháttarmerki (''neðst'') á vef [[Heiðarskóli|www.heidarskola.is]]</ref><ref>[http://www.foldaskoli.is/islenska/smaord.pdf. Smáorð]- Nafnháttarmerki (''neðst'') á vef [[Foldaskóli|www.foldaskola.is]]</ref> en það getur til dæmis verið [[atviksorð]], [[forsetning]] og [[samtenging]]. Sjá greinina um [[að|orðið „að“]].
 
== Dæmi ==