„Lettneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: mk:Латвиски јазик er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
 
[[Mynd:Latvaldialekti.svg|thumb|Lettneska í [[Lettland]]i]]
'''Lettneska''' (''Latviešu'') er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] talað í [[Lettland]]i. Hún er rituð með afbrigði af [[Latneskt stafróf|latneska stafrófinu]], sem einkennist af flötum strikum ofan við -e, -a, og -u en ekki -o, og setillum neðan við -k, -l og -ln. Engir tvípunktar eða skástrik eru sett fyrir ofan sérhljóða.
 
Föll nafnorða eru sex í lettnesku. Líkt og í litháísku eru elstu textar frá 16 öld.