„Viðtengingarháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eantonsson (spjall | framlög)
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 10:
Viðtengingarháttur er einn af þremur [[Hættir sagna í íslensku#Persónuhættir|persónuháttum í íslensku]]<ref name="hildur1" /> sem lætur í ljós ósk, vafa, skoðun, eitthvað skilyrðisbundið eða óraunverulegt.<ref name="hildur1" /> Viðtengingarhátturinn er algengari í [[aukasetning]]um en [[aðalsetning]]um í íslensku.<ref name="hildur1" /><ref>Kristján Árnason (1980), bls. 50</ref> Viðtengingarháttur í íslensku er kominn frá viðtengingarhætti og [[óskháttur|óskhætti]] í [[Indóevrópsk tungumál|frumindóevrópsku]] (FIE).<ref name="hulda3" />
 
'''Viðtengingarháttur [[nútíð]]ar''' eða [[óskháttur]] er notaður til að lýsa skipun, hvatningu eða ósk:<ref name="vidt">[http://web.archive.org/web/20130315220437/http://medlem.spray.se/sprakon//texter/Vh.pdf Viðtengingarháttur]</ref><ref name="susanne">[http://web.archive.org/web/20130315220454/http://medlem.spray.se/sprakon/texter/skipun.pdf Um skipun, boð og bönn] eftir Susanne Rudholm</ref>
* Hún vonar að þú <span style="color:#700000; font-weight:bold">njótir</span> sýningarinnar.
* Ef þú <span style="color:#700000; font-weight:bold">færir</span> út í búð, yrði ég afar þakklát.<ref name="hildur1" />