„Lénsskipulag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
== Lénsskipulag ==
 
 
[[Mynd:Sýnishorn.jpeg]]
Við fall Rómarveldisins úthlutuðu keisararnir landsvæðum til aðalsmanna sem í staðin hétu þeim stuðningi sínum. Þessi svæði voru kölluð höfuðból eða herragarðar og aðalsmaðurinn á höfuðbólinu átti landið og allt sem á því var, sem var yfirleitt kastali, lítið þorp og ræktað land.