Munur á milli breytinga „Summumyndun“

m
Stytti setningar til að auka skýrleika
m
m (Stytti setningar til að auka skýrleika)
'''Summumyndun'''<ref>[http://stæ.is/os/sedill/7512 '''summation''', n.] 1. samlagning 2. summumyndun -> method of summation, summation method</ref> er [[stærðfræði]]leg aðgerð þar sem [[runa]] talna er [[samlagning|lögð saman]]. þar sem útkomanÚtkoman nefnist '''summa'''<ref name="stae">[http://stæ.is/os/sedill/7507 '''sum''', n.] 1. summa, samtala 2. [[hjámargfeldi]], summa = coproduct</ref> eða sjaldnar '''samtala'''.<ref name="stae"/> Dæmi um summumyndun þar sem summan er 20:
 
:<math>\sum_{k=2}^6 k = 2 + 3 + 4 + 5 + 6 = 20</math>
:<math>\sum_{k=2}^6 (k^2-14) = 2^2-14+3^2-14+4^2-14+5^2-14+6^2-14 = 20.</math>
 
[[Röð]] í [[stærðfræði]] er summa af öllumóendanlega mörgum liðum óendanlegrar [[runa|runu]] (sem eru [[óendanleiki|óendanlega]] margir).
 
== Tilvísanir ==
352

breytingar