„Rúmenska“: Munur á milli breytinga

16 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Rúmenska er rituð með afbrigði af [[Latneskt letur|Latnesku letri]]. Ekki er langt síðan latnest letur var tekið upp og ósamræmi tal- og ritmáls því með minnsta móti. Tiltekin greinir viðskeyttur en ótiltekin undansettur. Nafnorð hafa 3 föll: nefnifall, eignarfall og ávarpsfall. Ennfremur hafa nafnorð 3 málfræðileg kyn. Hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum. Elstu textar frá 15 hundruð eða mun yngri en elstu textar íslensku.
 
Lýsingarorð í rúmensku beygjast eftir tölu, falli og kynjum og eru oft eftirsett líkt og í frönskuvest-rómönsku málunum.
 
{{Wiktionary|rúmenska}}
126

breytingar