„Miðborg Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Myndin er klárlega tekin í Bankastræti og sýnir Lækjartorg ekki nema að litlum hluta á hægri hluta myndinnar. Breyti því lýsingunni.
Lína 1:
{{hnit|64|08|51|N|21|56|11|W|display=title|type:city_region:IS}}
{{Reykjavík}}
[[Mynd:Austurstræti01.jpg|thumb|right|LækjartorgSéð niður í Kvosinni,Austurstræti séðúr frá AusturstrætiBankastræti.]]
'''Miðborg Reykjavíkur''' eða '''Miðbær Reykjavíkur''' (stundum nefnd '''Miðbærinn''', '''Austurbær''' eða '''gamli Austurbær''') er [[hverfi]] í [[Reykjavík]] sem inniheldur elstu hluta borgarinnar. Hverfinu tilheyra hverfahlutarnir [[Tjarnarbrekka]], [[Víkin (Reykjavík)|Víkin]], [[Arnarhóll]], [[Skuggahverfi]], [[Laufás (Reykjavík)|Laufás]], [[Spítalahlíð]], [[Þingholt]], [[Ásgarður (hverfi í Reykjavík)|Ásgarður]], og [[Tungan]].