„Sameind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 46.239.218.103 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MerlIwBot
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 7:
Þessi skilgreining hefur þróast með vaxandi þekkingu á byggingu sameinda. Fyrri skilgreiningar voru ónákvæmari og skilgreindu sameindir sem minnstu [[listi yfir eindir#Sameindir|eindir]] hreinna kemískra efna sem enn hefðu [[efnasamband|samsetningu]] og efnafræðilega eiginleika þeirra.<ref>[http://antoine.frostburg.edu/chem/senese/101/glossary/m.shtml#molecule Molecule Definition] (Frostburg State University)</ref> Þessi skilgreining reynist oft ótæk því mörg algeng efni, svo sem [[steind]]ir, [[salt (efnafræði)|sölt]] og [[málmur|málmar]] eru gerðir úr atómum eða [[jón (efnafræði)|jónum]] sem ekki mynda sameindir.
 
Í [[kvikfræði]] [[lofttegund]]a er hugtakið ''sameind'' oft notað um hvaða ögn á loftformi sem er, óháð samsetningu.<ref>E.g. see [http://web.archive.org/web/20020316083204/http://www.usd.edu/phys/courses/phys_111sf/ch_10/10_notes.htm]</ref> Samkvæmt því væru [[eðallofttegund]]ir taldar ''sameindir'' þó gerðar séu úr einu ótengdu atómi.
 
Sameind getur verið gerð úr atómum sama [[frumefni]]s, eins og á við um [[súrefni]] (O<sub>2</sub>), eða ólíkum frumefnum, eins og á við um [[vatn]] (H<sub>2</sub>O). Atóm og flókar sem tengjast með ó-jafngildum tengjum svo sem [[vetnistengi|vetnistengjum]] eða [[jónatengi|jónatengjum]] eru venjulega ekki talin stakar sameindir.