„Úlfhams saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Moyogo (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Úlfhams saga''' er [[fornaldarsaga]], sem segir frá [[Hálfdan vargstakkur|Hálfdani vargstakki Gautakonungi]] og Úlfhami syni hans og átökum þeirra feðga við menn og vættir. Sagan er varðveitt í gömlum rímum, auk þriggja lausamálgerða frá 17., 18. og 19. öld, sem allar byggja beint eða óbeint á efni rímnanna. Sagan er skilgreind sem [[Fornaldarsögur|fornaldarsaga]].
 
== Leikritið Úlfhams saga ==