„Metan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 50:
Mælingar á styrk metans í andrúmslofti hafa verið gerðar með greiningu loftbólna inn í jökulbreiðum. Þessar mælingar gefa til kynna að styrkur metans er í hámarki í dag miðað við síðustu 400.000 ár. Frá 1750 hefur meðaltal styrks metans í andrúmslofti aukist um 150%, frá um 700 ppbv í 1,745 ppbv árið 1998. Á síðasta áratug hefur styrkur metans haldið áfram að aukast en heildaraukning metans hefur minnkað. Í lok 8. áratugsins var aukningin um 20 ppv á ári en í lok 9. áratugsins var hann um 9-13 ppbv á ári. Frá 1999 til 2002 hefur styrkur metans haldist stöðugur í kringum 1751 ppbv.<ref>Methane. Sótt af: http://www.epa.gov/methane/index.html</ref>
 
Metan er um 9% af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið.<ref>Greenhouse Gases, Climate Change, and Energy. Sótt af: httphttps://archive.is/20120530051114/www.eia.doe.gov/bookshelf/brochures/greenhouse/Chapter1.htm</ref>
 
=== Eyðing ósonlagsins ===