„Grindahlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[File:Hurdling.jpg|thumb|282px|right| ]]
'''Grindahlaup''' telst til [[Frjálsar íþróttir|frjálsra íþrótta]] og er [[kapphlaup]] á hlaupabraut með 10 grindum, yfirleitt 400 m, 110 m (karlar) eða 100 m (konur). Hæð grinda í 110 m. grindahlaupi karla 106,7 cm. Grindahlaup er kapphlaup yfir lausar hindranir, en [[hindrunarhlaup]] yfir fastar hindranir.
 
{{Stubbur}}