„Vaðlaheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skátasvæðið að Hömrum.jpeg|250px|right|Vaðlaheiði. Á miðri mynd eru Vaðlarnir eða leirurnar sem heiðin dregur nafn af og áður raunar sýslan öll því [[Eyjafjarðarsýsla]] hét áður Vaðlasýsla.]]
'''Vaðlaheiði''' er heiði eða fjall milli [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]] og [[Fnjóskadalur|Fnjóskadals]]. Yfir heiðina lá áður Þjóðvegur 1 í fjölmörgum beygjum og sveigjum, einkum austan megin, en þar voru beygjurnar 13 talsins. Vegurinn lá hæst í um 520 m hæð og heitir Steinsskarð efst á heiðinni þar sem vegurinn liggur. Hann var lagður um [[1930]]. Efst á heiðinni er gamall húsgrunnur og hafa sumir getið þess til að þar hafi staðið sá frægi „Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúr“ en það er oft talið lengsta orð í íslensku. Endurvarps- fjárskiptastöðfjarskiptastöð er á hæstu bungu norðarnorðan Steinsskarðsins (613m).
 
Árið 1985 var þjóðvegurinn færður út í [[Víkurskarð]] og hætt að mestu að nota gamla Vaðlaheiðarveginn. Nú eru hins vegar unnið að gerð jarðganga undir Vaðlaheiði og munu þau stytta hringveginn um 16 kílómetra.