„Vaðlaheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Vaðlaheiði er víðast hvar nokkuð vel gróin og af henni er mikið útsýni um Eyjafjörð og Fnjóskadal. Árið [[1784]] var 35 [[hreindýr]]um sleppt á Vaðlaheiði. Þeim fjölgaði nokkuð ört en hurfu af heiðinni og úr Fnjóskadalsafrétti snemma á 19. öld, sum drápust eða voru felld en önnur eru talin hafa leitað í austurátt.
 
Rétt sunnan Vaðlaheiðar er hið grunna Bíldsárskarð uppiupp af Kaupangi. Þar var fyrrum vörðuð og greiðfær alfaraleið til Fnjóskadals. Landnáma segir, að Helgi magri hafi byggt sér skála að Bíldsá annað árið sitt við Eyjafjörð. Líklega hefur Helgi lagt skipum sínum skammt norðan þessa bústaðar við svonefndan Festarklett við ósa Bíldsár. Þarna dvaldist hann í bráðabirgðaskála áður en hann fluttist að Kristnesi.
 
[[Böðvar Guðmundsson]] skáld orti um Vaðlaheiði, þegar hann bjó á [[Akureyri]]: