„Tvímánuður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tvímánuður''' er ellefti [[mánuður]] [[ár]]sins og fimmti sumarmánuðurinn samkvæmt gamla [[Norræna_tímatalið|norræna tímatalinu]]. Tvímánuður hefst alltaf á [[Þriðjudagur|þriðjudegi]] í 18. viku [[sumar]]s eða hinni 19., ef [[sumarauki]] er, þ.e.það er 22. – 28. ágúst. Í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] heitir hann ''kornskurðarmánuður''.
 
== Heimildir ==