„Berggangar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Berggangar''' eru [[sprungufylling]]ar í [[berg]]i sem myndast við að [[bergkvika]] þrýstir sér út í sprungur og storknar. Berggangar eru því alltaf yngri en bergið í kring og liggja lóðrétt (miðað við berglögin í kring) eða eru eins og syllur sem fylgja jarðlagamótum. Berggangar eru oft aðfærslukerfi bergkviku að [[eldstöð]] eða hafa myndast við lárétt kvikuhlaup“kvikuhlaup út frá eldstöð.
 
== Heimild ==