„Ómar Ragnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ómar Ragnarsson á Eddunni.jpg|thumb|Ómar Ragnarsson á Edduverðlaununum 2007]]
'''Ómar Þorfinnur Ragnarsson''' (f. [[16. september]] [[1940]]) er [[Ísland|íslenskur]] fjölmiðlamaður og formaður stjórnmálaflokksins [[Íslandshreyfingin|Íslandshreyfingarinnar]] til bráðabirgða. Ómar var í fyrsta sæti á framboðslista þeirra í [[Reykjavík suður|Reykjavíkurkjördæmi suður]] í kosningunum 2007 en náði ekki kjöri.
 
Á löngum ferli sínum hefur Ómar starfað sem fréttamaður, skemmtikraftur, rithöfundur, flugmaður,lagasmiður og lagasmiðurbaráttumaður fyrir verndun náttúru og menningar.

Ómar er giftur Helgu Jóhannsdóttur forstöðukonu, og eiga þau sjö uppkomin börn. Hann hefur til margra ára

Ómar baristbarðist gegn byggingu [[Kárahnjúkavirkjun]]nar og gaf út bókina ''Kárahnjúkar - með og á móti'' árið 2006. Að kvöldi 26. september sama ár leiddi hann ríflega 10 þúsund manns í mótmælagöngu niður Laugaveginn gegn stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20060927/FRETTIR01/60927036|titill=Fjölmennustu mótmæli síðan 1973|ár=2006|mánuður=27. september|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=26. apríl}}</ref>
 
Í kosningum [[Rás 2|Rásar 2]] um mann ársins 2006 varð Ómar hlutskarpastur. Fréttastofa [[Stöð 2|Stöðvar 2]] valdi hann sömuleiðis mann ársins það ár.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20061231/FRETTIR01/61231036|titill=Ómar maður ársins á Stöð 2 og Rás 2|ár=2006|mánuður=31. desember|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=26. apríl}}</ref>