„Venom“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Piotr~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
}}
 
'''Venom''' er [[þungarokk|þungarokkshljómsveit]] sem stofnuð var árið [[1979]] í [[Newcastle]] í [[England|englandiEnglandi]]. Talið er að Venom sé, ásamt [[Mercyful Fate]], [[Celtic Frost]] og [[Bathory]], frumkvöðullinn af fyrri kynslóð [[drungarokk|drungarokksstefnunar]]. Hugtakið ''Black Metal'' var smíðað af Venom og var nafnið á annarri hljómplötu sveitarinnar sem kom út árið [[1982]].
 
Venom var stofnuð undir nafninu "Oberon" af þeim [[Jeffrey Dunn]] (gælunafn: ''Mantas'' ) og [[Anthony Bray]] (gælunafn: ''Abaddon''). Seinna gekk [[Conrad Thomas Lant]] (gælunafn: ''Cronos'') til liðs við sveitina. Í dag er Cronos sá eini sem eftir er í hljómsveitinni af upprunarlegu meðlimunum. Á upphafsárum sínum breytti hljómsveitin um nafn frá Oberon yfir í Guillotine og svo að lokum yfir í Venom.
 
==Útgefin verk==