„Lokinhamrar“: Munur á milli breytinga

jörð í Arnarfirði á Vestfjörðum
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lokinhamrar''' er eyðijörð yst í norðanverðum Arnarfirði. Beggja vegna eru há fjöll og sæbrattar hlíðar. Guðmundur G. Hagalín fæddist og ólst...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2014 kl. 11:11

Lokinhamrar er eyðijörð yst í norðanverðum Arnarfirði. Beggja vegna eru há fjöll og sæbrattar hlíðar. Guðmundur G. Hagalín fæddist og ólst upp á Lokinhömrum og er umhverfi Lokinhamra sögusvið í mörgum ritum hans. Heimildarmyndin "Síðasti bóndinn í dalnum" frá 2001 fjallar um síðasta ábúanda að Lokinhömrum Sigurjón sem brá búi 1999 og er honum fylgt eftir um tveggja ára skeið.