„Maldívur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
tungumál = [[dívehí]] |
stjórnarfar = [[Lýðveldi]] |
titill_leiðtoga = [[forsetiForseti Maldíveyja|Forseti]] |
nöfn_leiðtoga = [[MohamedAbdulla NasheedYameen]] |
staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
atburðir = frá [[Bretland]]i |
dagsetningar = [[26. júlí]] [[1965]] |
mannfjöldaár = 20122013 |
mannfjöldasæti = 166 |
fólksfjöldi = 328393.536500 |
íbúar_á_ferkílómetra = 1.102,5 |
stærðarsæti = 185206 |
flatarmál_magn = 298 |
flatarmál = 298 |
hlutfall_vatns = nær ekkert |
VLF_ár = 20052011 |
VLF_sæti = 165162 |
VLF = 2.557841 |
VLF_á_mann = 75.640973 |
VLF_á_mann_sæti = 8296 |
gjaldmiðill = [[maldívísk rúfía]] (MVR) |
tímabelti = [[UTC]]+5 |
tld = mv |
símakóði = +960 |
}}
'''Maldíveyjar''' eru [[eyja]]klasi [[baugeyjaeyríki]] í [[Indlandshaf]]i, suð-suðvestursuðsuðvestur af [[Indlandsskagi|Indlandsskaga]]. BaugarnirEyjarnar eru tvær samsíða raðir [[baugeyja]] í [[Lakshadweep-haf]]i um 700 km suðvestan við [[Srí Lanka]] og 400 km suðvestan við [[Indland]]. Þær eru 26 talsins með 1.196 [[kórall|kóraleyjum]]. Eyjarnar voru mikilvægur áfangastaður í siglingum [[Arabar|araba]] um Indlandshaf. Þar fannst mikið af [[ponta|pontum]] sem voru notaðar sem [[gjaldmiðill]] í [[Asía|Asíu]] og [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]].
 
Maldíveyjar eiga sér langa og merkilega sögu sem áfangastaður á siglingaleiðum um Indlandshaf. Lengst af hafa Maldíveyjar verið sjálfstæðar fyrir utan þrjú tímabil í sögu þeirra. Í stutt skeið um miðja [[16. öldin|16. öld]] voru eyjarnar hluti af [[Portúgalska heimsveldið|Portúgalska heimsveldinu]] og um miðja [[17. öldin|17. öld]] ríkti [[Hollenska heimsveldið]] yfir eyjunum í fjóra mánuði. Eyjarnar voru [[Breskt verndarríki]] frá [[1887]] til [[1965]]. Þær urðu aftur sjálfstæðar 1965.
 
Maldíveyjar eru á [[Chagos-Maldíveya-Lakshadweep-hryggnum]] sem er stór neðansjávarfjallgarður í Indlandshafi. Þær mynda sérstakt [[vistsvæði]] ásamt [[Chagoseyjar|Chagoseyjum]] og [[Lakshadweep]]-eyjum. Baugeyjarnar eru dreifðar yfir um 90.000 km² svæði. Af þeim 1.192 eyjum sem mynda eyjaklasann eru 192 byggðar. Höfuðborg eyjanna og stærsta borg þeirra, [[Malé]], er á suðurodda [[Norður-Malérif]]s. Þar búa um 100 þúsund manns. Sögulega var Malé eyjan þar sem konungar Maldíveyja sátu.
 
Íbúar Maldíveyja eru tæp 400 þúsund. Þeir snerust til [[súnní íslam]] vegna áhrifa frá arabískum kaupmönnum á [[12. öldin|12. öld]]. [[Súfismi]] á sér langa sögu á eyjunum. Opinbert tungumál eyjanna er [[dívehí]] sem er [[indóarísk mál|indóarískt mál]] en [[enska]] er líka mikið töluð.
 
Maldíveyjar eru minnsta land [[Asía|Asíu]], bæði miðað við stærð og fólksfjölda. Meðalhæð yfir [[sjávarmál]]i er aðeins 1,5 metrar sem gerir þær líka að lægsta landi heims. Hæsti punktur eyjanna er aðeins 2,4 metrar yfir sjávarmáli. Hækkun sjávarborðs vegna [[hnattræn hlýnun|hnattrænnar hlýnunar]] er því mikil ógn fyrir íbúa eyjanna.
 
{{Stubbur|landafræði}}