Munur á milli breytinga „Raspútín“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
(m)
 
=== Ófriðartímar ===
Miklar breytingar höfðu orðið í Rússlandi að undanförnu og voru byltingarsinnar farnir að vera æ háværari. Nikulás II virtist vera að missa tökin og var löngum sagt að hann hlustaði ekki á neinn nema konu sína. Alexandría var undir töfrum Raspútíns og varð hann því gífurlega öflugur innan Rússlands.<ref>Einar Már Jónsson o.fl. 1981: 53.</ref><ref>''Sagan öll'' 2010: 44.</ref> Í eyra keisaraynjunar hvíslaði hann svo alls kyns glæfraleg ráðabrugg. Og þegar keisarafjölskyldan fór að sínasýna Þjóðverjum velvild þá var komið nóg<ref>''Sagan öll'' 2010: 48.</ref> Þessi völd Raspútíns var það sem varð honum að falli, hann eignaðist marga valdamikla óvini sem sáu sér þá eina leið færa að verða Raspútín að bana til þess að bjarga Rússlandi frá glötun.<ref>Einar Már Jónsson o.fl. 1981: 53.</ref>
 
=== Ráðabrugg og morð ===
Óskráður notandi