„Bárðarbunga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Stafsetning/málfar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|64|38|27|N|17|31|40|W|display=title|region:IS}}
'''Bárðarbunga''' er hæsti punktur á norð-vesturhluta [[Vatnajökull|Vatnajökuls]], um 2.000 m að hæð. Undan henni gengur skriðjökullinn [[Köldukvíslarjökull]] auk fleiri smærri jökla. Bárðarbunga er stór og öflug megineldstöð og jafnframt víðáttumesta eldstöð landsins, talin vera nálægt 200 km löng og allt að 25 km breið. Bárðarbunga er önnur stærsta eldstöð landsins og næsthæsta fjall landsins. Undir Bárðarbungu leynist svo 850 m djúp askja.
 
== Megineldstöð ==