„Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{líðandi stund}}
[[Mynd:Mun elect eva 2014.jpg|thumb|Eva Einarsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar, fyrir framan kosningaskrifstofu flokks síns á kjördegi.]]
'''Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014''' verða haldnar [[31. maí]] [[2014]]. Í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|sveitarstjórnarkosningunum 2010]] var tiltölulega dræm [[kjörsókn]] (73,5%), meirihlutar féllu víðsvegar um land og óháð framboð hlutu nokkurt kjörfylgi. Sérstaka athygli vakti framboð [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] í Reykjavík sem fékk sex fulltrúa kjörna og [[Listi fólksins|Lista fólksins]] á Akureyri sem fékk sex fulltrúa kjörna og hreinan meirihluta. Meirihlutar féllu í öllum stærstu þéttbýlissvæðum landsins; [[Reykjavík]], [[Kópavogur|Kópavogi]], [[Hafnarfjörður|Hafnafirði]] og [[Akureyri]].
Lína 397 ⟶ 396:
* [http://www.mbl.is/frettir/knippi/3148/ Umfjöllun um sveitarstjórnarkosningar á vef mbl.is]
* [http://kosningasaga.wordpress.com/sveitarstjornarkosningar/sveitarstjornarkosningar-2014-frettayfirlit/ Sveitarstjórnarkosningar 2014 – fréttayfirlit]
* [http://reykjavik.is/frettir/kjorsokn-i-borgarstjornarkosningum-2014 Kjörsókn í borgarstjórnarkosningum 2014] af vef Reykjavíkurborgar
 
{{Sveitarstjórnarkosningar}}