Munur á milli breytinga „Lauren Bacall“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 41 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q104000)
[[Mynd:Lauren_bacall_promo_photo.jpg|thumb|right|Lauren Bacall á 5. áratugnum]]
'''Lauren Bacall''' (f. Betty Joan Perske; [[16. september]] [[1924]], d. 12. agust [[2014]]) ervar [[BNA|bandarísk]] [[leikkona]] sem sló fyrst í gegn í kvikmyndum þar sem hún lék aðalkvenhlutverkið á móti [[Humphrey Bogart]], eins og ''[[Svefninn langi (kvikmynd)|Svefninn langi]]'' (1946). Þau giftu sig árið 1945. Á 6. áratugnum lék hún í nokkrum gamanmyndum eins og ''[[Að krækja sér í ríkan mann]]'' (''How To Marry a Millionaire'') með [[Marilyn Monroe]] (1953) og ''[[Tískuteiknarinn]]'' (''Designing Woman'') með [[Gregory Peck]] (1957). Hún var tilnefnd til [[Óskarsverðlaun]]a fyrir hlutverk sitt í ''[[Tvö andlit spegilsins]]'' (''The Mirror Has Two Faces'') eftir [[Barbra Streisand]] (1996).
 
{{commonscat}}
{{DEFAULTSORT:Bacall, Lauren}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar]]
{{ffde|1924|2014|Bacall, Lauren}}
Óskráður notandi