„Björgúlfur Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Ritstörf ==
Björgúlfur frumsamdi sex bækur og kom sú fyrsta út árið [[1936]]. Það var: ''[[Frá Malaja-löndum]]''. Þegar hún kom út var Björgúlfur kominn á sextugsaldurinn. Síðan koma bækurnar ''[[Sígræn sólarlönd]]'', tvær bækur i bókaflokknum: ''[[Lönd og lýðir]]'', þ.e. ''[[Indíalönd]]'' og ''[[Ástralía og Suðurhafseyjar]]''. Seinasta frumsamda bókin hans kom út árið [[1966]], endurminningar frá ýmsum tímum æviskeiðsins og bar titilinn: ''[[Æskufjör og ferðagaman]]''. Björgúlfur þýddi einnig bækur. Þar á meðal: ''[[Þú hefur sigrað, Galilei]]'', eftir [[Dmítríj Merezhkovskíj]] og ''[[Leonardo da Vinci (Dmítríj Merezhkovskíj)|Leonardo da Vinci]]'', eftir sama höfund. Einnig þýddi hannn: ''[[Rembrandt (Theun de Vries)|Rembrandt]]'' eftir Hollendinginn [[Theun de Vries]] og einnig ''[[Kamelíufrúin|Kamelíufrúnna]]'' eftir [[Alexandre Dumas]] og ''[[Maríukirkjan í París|Maríukirkjuna í París]]'' eftir [[Victor Hugo]].
 
== Tenglar ==