Munur á milli breytinga „Holtastaðir“

m
Taktu myndina frekar út!
m
m (Taktu myndina frekar út!)
 
[[Mynd:Holtastaðir beneath Langadalsfjall.jpg|thumb|right|Holtastaðir í Langadal.]]
[[Mynd:Holtastaðakirkja.jpg|thumb|right|Holtastaðakirkja.]]
'''Holtastaðir''' er gamalt [[höfuðból]] og [[kirkjustaður]] í [[Langidalur (Húnaþingi)|Langadal]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]] og landnámsjörð [[Holti (landnámsmaður)|Holta]] Ísröðarsonar, sem nam Langadal ofan frá [[Móberg (Langadal)|Móbergi]].
Það var Jósafat Jónatansson bóndi á Holtastöðum sem lét byggja kirkjuna og var hún vígð á fermingardegi sonar hans Jónatans J. Líndal.
 
Þar sem Wikipedia er öllum opin til ritunar óháð þekkingu á því sem þeir skrifa um eiga villur greiðan aðgang inn á síðuna. Örðugt getur hins vegar reynst að fá þær leiðréttar. Þar af leiðir að á t.d. þessari síðu er birt röng mynd af Holtastöðum sem einhver útlendingur hefur tekið og fengið birta í fákunnáttu sinni, myndin er af Auðólfsstöðum sem er nokkrum kílómetrum sunnar í Langadal. Myndin af kirkjunni er hins vegar á réttum stað.
 
== Heimildir ==