„Hjónaband samkynhneigðra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
Hjóna­bönd sam­kyn­hneigðra lög­leidd|útgefandi=[[mbl.is]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Kanada]], [[Danmörk]]u, [[Frakkland]]i, [[Holland]]i, [[Ísland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.visir.is/bidur-samkynhneigt-folk-um-fyrirgefningu/article/2010932047652|titill=
Biður samkynhneigt fólk um fyrirgefningu|útgefandi=[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Nýja-Sjáland]]i,<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/leyfa-hjonavigslur-samkynhneigdra|titill=
Leyfa hjónavígslur samkynhneigðra|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetningskoðað=11. ágúst 2014}}</ref> [[Noregur|Noregi]], [[Portúgal]], [[Spánn|Spáni]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], [[Svíþjóð]] og [[Úrúgvæ]]) og sumum fylkjum [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Mexíkó]]s. Hjónabönd samkynhneigðra verða heimil í [[Lúxemborg]] frá [[1. janúar]] [[2015]]. Kannanir sem hafa verið gerðar í ýmsum löndum leiða það í ljós að stuðningur almeninngs fyrir hjónabönd samkynhneigðra sé að aukast.
 
Innleiðing hjónabanda samkynhneigðra er mismunandi efitr löndum og heimssvæðum en það hefur verið heimilt með því að breyta [[löggjöf]] um hjónabönd, með dómsúrskurði sem er byggður á stjórnskipulegum jafnréttisrétti eða með kosningum (annaðhvort [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] eða [[frumkvæðisréttur|frumkvæðisrétti]]). Viðurkenning á hjónaböndum samkynhneigðra er talin [[mannréttindi|mannréttinda-]] og [[borgararéttindi|borgararéttindamál]] og hefur stjórnfræðilegar, samfélagslegar og í sumum tilfellum trúarlegar afleiðingar. Mikið er deilt um á hvort samkynhneigðir skuli hafa rétt til að ganga í hjónaband, fá viðurkenningu á sambandi sínu með [[staðfest samvist|staðfestri samvist]] eða þeim verði neitt slík réttindi.