„Salman Rushdie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q44306
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Salman Rushdie 2012 Shankbone-2.jpg|right|thumb|Salman Rushdie 2012]]
'''Salman Rushdie''' (fæddur: '''Ahmed Salman Rushdie''', أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann [[19. júní]] [[1947]] í [[Bombay]])) er [[Indland|indverskur]] [[rithöfundur]], búsettur á [[England]]i. Rushdie blandar gjarnan [[töfraraunsæi]] við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í [[Pakistan]].
 
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.