„Apuleius“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: de:Apuleius er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Apuleius - Project Gutenberg eText 12788.png|thumb|Mynd af Apuleiusi]]
'''Apuleius''' (um [[123]]/[[125|5]] - um [[180]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] [[Berbar|Berbi]], [[Platonismi|platonskur]] [[heimspekingur]] og [[rithöfundur]], sem er einkum þekktur fyrir [[Skáldsaga|skáldsögu]] sína ''Metamorphoses'' (''Myndbreytingar'') eða ''[[Gullni asninn|Aureus Asinus]]'' (''Gullni asninn'').
 
Apuleius erfði fúlgu eftir föður sinn. Hann nam fyrst í [[Karþagó]], síðan í [[Aþena|Aþenu]], þar sem hann kynntist m.a. platonskri heimspeki. Þaðan hélt hann til [[Róm]]ar þar sem hann nam [[Latína|latínu]] og [[mælskulist]]. Hann ferðaðist víða um [[Litla Asía|Litlu Asíu]] og [[Egyptaland]] og kynnti sér heimspeki og [[trúarbrögð]].