„Freyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.213.141.148, breytt til síðustu útgáfu YurikBot
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
{{Aðgreiningartengill1|kvenmannsnafnið [[Freyja (mannsnafn)|Freyju]]}}
'''Freyja''' er [[gyðja]] ástar og frjósemi í [[Norræn goðafræði|Norrænninorrænni goðafræði]]. BróðirNafn hennar heitirmerkir „frú“. Freyja er af ætt [[Freyrvana]] ogen erubjó þauásamt bróður börnsínum [[Njörður|NjarðarFrey]] og þvíföður [[Vanir]], ekkisínum [[ÆsirNirði]]. Þau bjuggu þó í [[Ásgarður|Ásgarði]] en þangað voru þau send sem gíslar og vináttuvottur eftir stríð þessara tveggja ætta goða.
Freyja var valdamikið gyðja og mikið dýrkuð af konum en einnig af konungum og hetjum. Hún jók frjósemd lands og sjávar og veitti hjálp í hjónabandi og við fæðingar. Verandi ástargyðja er hún sögð hafa átt marga ástmenn bæði goð og konunga sem hún studdi svo í valdatíð þeirra.
 
== Fjölskylduhagir og heimili ==
 
Freyja er systir frjósemisguðsins [[Freys]] og dóttir sjávarguðsins [[Njarðar]]. Bóndi hét [[Óttar]]. Hann þurfti oft að fara í langferðir og þegar hann var í burtu grét tárum úr skíragulli af söknuði. Dóttir Freyju var nefn [[Hnoss]].
Bær Freyju hét [[Fólkvangur]], en salur hennar [[Sessrúmnir]] og var bæði rúmgóður og lofthreinn. Þangað voru allir velkomnir.
 
== Dýrgripir Freyju==
 
Freyja ferðaðist í vagni sem tveri kettir drógu. Hún átti einnig [[valsham]] sem var þeim eiginleikum búinn að er hún klæddist honum breyttist hún í fugl og gat flogið hvert sem hún vildi. Þessi [[valshamur]] kemur mikið fyrir í goðsögunum og oft vegna þess að Loki stelst til að nota hann.
Freyja hafði miklar mætur á dýrum djásnum og átti hálsmen nokkuð sem var kallað [[Brísingamen]] kallað eftir dvergaætt þeirri, [[Brísingum]], sem það höfðu smíðað. Freyja sá dýrgripinn hjá [[dvergunum]] og fékk mikla ágirnd á því. Þeir sögu að hún mætti fá það ef hún eyddi einni nótt með hverjum þeirra og hún samþykti það. Þegar [[Óðinn]] frétti af þessu sem skipaði hann [[Loka]] að ræna meninu af Freyju. [[Loki]] breytti sér þá fló meðan Freyja svaf og beit hana í kinnina svo að hún velti sér á magann. Þá gat hann opnað lásinn og tekið menið. Þegar Freyja uppgvötaði að menið var horfið grunaði hana að Óðinn hefði tekið það og heimtaði að hann skilaði því. Óðinn gerði það en fyrst þurfti Freyja að koma af stað vígum milli tveggja konunga, en víg þessi þróuðust yfir í eina af helstu hetjusögnum víkingatímans.
 
 
==Heimildir==
*Cottrell, Arthur. 1997. ''Norse Mythology''. Ultimate Editions, London.
*Brian Branston. ''Goð og garpar úr norrænum sögnum''. 1979. Bókaforlagið Saga, Reykjavík .
 
*Roy Willis. ''Goðsagnir heimsins''. 1998. Mál og menning, Reykjavík.
{{stubbur}}