„Múlatti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1465332 frá 157.157.177.59 (spjall)
Takatxtx (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1465366 frá 31.209.226.5 (spjall)
Lína 1:
[[Image:MulatoAE.jpg|right|thumb|300px|''Homem Mulato'' ([[1641]]) - málverk eftir [[Albert Eckhout]].]]
'''Múlatti''' er aflagtgamlt ogen niðurlægjandilítið notað [[hugtak]] yfir [[afkvæmi]] hvíts [[Karlmaður|karlmanns]] og svartrar [[Kona|konu]] eða öfugt. Í ''Ágrip af náttúrusögu handa alþýðu'' eftir [[Páll Jónsson]] sem kom út [[1884]], segir á einum stað:
:Múlattar heita þeir er annað foreldrið hefir verið hvítt, hitt [[blámaður]].
Í Minnisverðum tíðindum frá árinu 1803, 2. árg., 1. tbl., bls. 23 segir í neðanmálsgrein: "Þessir blendíngar, komnir af svörtum og hvítum foreldrum, kallast eginlega Múlattar; þessara og hvítra manna afsprengi nefnast Creólar."