„Vanir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
Vanir eru annar tveggja flokka [[goða]] í [[norrænni goðafræði]] og búa í [[Vanaheimum]]. Hinn flokkurinn eru æsir. Vanir eru mun færri og skipta minna máli en æsir og eru aðallega [[frjósemisgoð]]. Í [[goðafræðinni]] er talað um [[stríð]] milli flokkanna tveggja og er oft talið að vanatrú séu leifar eldri [[trúarbragða]], sem urðu undir við þjóðflutninga. Þetta er einnig vegna þess, að ekkert er talað um uppruna þeirra, meðan góðar lýsingar eru á tilurð ása. Helstu vanir eru [[sjávarguðinn]] [[Njörður]] og [[frjósemisgoðin]], börn hans, [[Freyr]] og [[Freyja]], sem voru gíslar ása eftir fyrrnefnt stríð.
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
[[Flokkur:Vanir]]