„Tókýó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: es:Tokio er fyrrum úrvalsgrein
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skyscrapers Shinjuku 25 January 2004 rev.jpg|thumb|300px|Shinjuku.]]
 
'''Tókýó''' ([[japanska]]: 東京, Tōkyō, {{framburður|ja-Tokyo.ogg}}) er [[höfuðborg]] [[Japan]]s og einnig stærsta [[borg]] [[land]]sins. [[Höfuðborgarsvæði]] Tókýó er einnig það stærsta í [[jörðin|heimi]] en um 3337.750555.000 manns eiga heima þar og þar af eiga 129.000123.000994 manna (2014) heima í sjálfri borginni þó [[fólksfjöldi]]nn sé töluvert meiri þar sem mikill [[fjöldi]] [[fólk]]s stundar [[atvinna|vinnu]] og [[viðskipti]] innan hennar.
 
Í borginni eru óvenju fáir [[skýjakljúfur|skýjakljúfar]] miðað við aðrar [[stórborgir]] en það útskýrist að mestu leyti af byggingareglum vegna [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]]. Hús eru yfirleitt ekki hærri en 12 hæðir en Tókýó Midtown er stærsti skýjakljúfur borgarinnar, 248 [[metri|m]] hátt. Hæsta [[mannvirki]] borgarinnar er aftur Himnatréð ([[Tokyo Skytree]]), 634 metra hátt, og slær þar með út [[Tókýó-turn]]inn, en hann er 'einungis' 333 m hár.