„Mímir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gudnyth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Mímir''' var guð djúprar visku. Á árdaga bjó hann ásamt [[æsir|ásum]] í [[Ásgarður|Ásgarði]] í frið og farsæld. Veraldaraskurinn var stundum einnig nefndur Mímameiður sem sýnir hve Mímir hefur verið mikilsverður og voldugur meðal [[goð]]anna. Hann er líka stundum nefndur Hoddmímir (hodd: [[gull]], fjársjóður) til marks um að hann var áður fyrr ekki einungis vitur, heldur einnig frægur [[smiður]] sem skóp goðunum mikla fjársjóði.
Afhöggið höfuð hans varð síðarmeir uppspretta gervallar þekkingar allra tíma, fortíðar, nútíðar og framtíðar.